top of page
Mýrastigi

Ranunculus aconitifolius 'Flore Pleno'

Silfursóley

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

meðalhá, um 40 - 60 cm​

Flower color

hvítur

Flowering

júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

frjór, rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði, tegundin vex villt í Mið- og S-Evrópu

Sóleyjar, Ranunculus, er stór ættkvísl um 600 tegunda í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni víða um heim. Latneska heitið þýðir lítill froskur og vísar í að flestar tegundir vaxa í rökum jarðvegi. Flestar blómstra að vori eða snemmsumars, oftast gulum blómum en nokkrar tegundir blómstra hvítum eða grænleitum blómum. Þær þrífast yfirleitt best í sól þó skriðsóleyin ástkæra vaxi vandræðalaust hvar sem er, jafnvel á stöðum sem sjá aldrei til sólar.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.

Gamalt yrki sem hefur verið lengi í ræktun hérlendis. Harðgerð og auðræktuð planta.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page