Silfursóley 'Flore Pleno' er gamalt yrki sem hefur verið lengi í ræktun hér og er mjög algengt í görðum. Hún er mjög harðgerð og auðræktuð, þolir nokkurn skugga og gerir ekki miklar jarðvegskröfur. Hún kann þó vel við frekar rakan jarðveg.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.