top of page

Semiaquilegia ecalcarata

Daggarberi

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

lágvaxinn, um 25 - 30 cm

Flower color

purpurableikur

Flowering

júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

Kína

Daggarberar, Semiaquilegia, er lítil ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, náskyld vatnsberum (Aquilegia). Það sem skilur á milli er að daggarberar hafa ekki spora. Tvær tegundir eru ræktaðar í görðum, báðar með heimkynni í Kína.

Fjölgun:


Sáning - sáð í september - nóvember.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Sáir sér svolítið, en ekki svo að sé til vandræða.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page