top of page
Mýrastigi

Silene asterias

Stjörnuholurt

Hjartagrasaætt

Caryophyllaceae

Height

hávaxin, um 60 - 70 cm

Flower color

rauðbleikur

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Fjöll í Búlgaríu

Hjartagrös, Silene, er stærsta ættkvísl hjartagrasaættar, Caryophyllaceae, með útbreiðslu um allan heim, með mestan tegundafjölda á norðurhveli. Hjartagrös vilja vera sólarmegin í  lífinu, margar lágvaxnar tegundir eru úrvals steinhæðaplöntur. Ein tegund, lambagras, vex villt á Íslandi.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - nóvember.

Fræ ekki hulið og haft úti fram á vor. Ef fræ spírar ekki við hitastig úti er það fært inn í stofuhita eða gróðurhús.

Hávaxin planta með kúlulaga klösum af rauðbleikum blómum. Þarf yfirleitt ekki stuðning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page