Kvöldstjarna er meðalhá og blómstrar lillabláum körfum í júlí - ágúst. Hún þolir ekki vel þéttan jarðveg og því þarf að passa að planda íslensku mýramoldina með moltu og sandi til að halda í hana sem lengst. Því miður verður hún oft skammlíf.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.