Hjartablóm er algjört djásn og merkilega harðgert. Sé það í frjóum, moltublönduðum jarðvegi í góðu skjóli þrífst það vel og blómstrar sínum dásemdar hjartalaga blómum.Ætti að vera í hverjum garði.