Þessi planta kom upp af fræi sem merkt var 'Rose Queen', en blómin eru alls ekkert bleik, heldur lillablá. Ég nefndi hana því 'Lilac' bara til að kalla hana eitthvað. Þetta er mjög fallegur litur sem fer vel með öðrum pastellitum.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.