Þessi planta kom upp af fræi sem merkt var 'Rose Queen', en blómin eru alls ekkert bleik, heldur lillablá. Ég nefndi hana því ' Lilac ' bara til að kalla hana eitthvað. Þetta er mjög fallegur litur sem fer vel með öðrum pastellitum.