Hnúðblágresi myndar lága laufbreiðu fínskiptra laufblaða sem visna eftir blómgun. Blómin eru ljósfjólublá með dekkra æðaneti. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, næringarríkum jarðvegi. Þrífst ágætlega.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.