Ljósatvítönn blómstrar hvítum blómum og hefur grænt lauf. Hún er harðgerð og dugleg að dreifa úr sér, hún bæði skríður og sáir sér, svo hún jaðrar við að vera illgresi.
5 comments
Like
5 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
þakka þér fyrir Rannveig mín, ég þigg það. Það var sorglegt þegar gamla húsið í sveitinni var rifið, þá var allt jafnað við jörðu og sléttað út. Fallegi garðurinn hvarf. Ég hef gaman af að hafa þessi gömlu harðgerðu blóm innan um birkið í móanum.
þakka þér fyrir Rannveig mín, ég þigg það. Það var sorglegt þegar gamla húsið í sveitinni var rifið, þá var allt jafnað við jörðu og sléttað út. Fallegi garðurinn hvarf. Ég hef gaman af að hafa þessi gömlu harðgerðu blóm innan um birkið í móanum.