Alpalín er fínleg, lágvaxin steinhæðaplanta með ljósbláum blómum. Það þarf sólríkan stað og vel framræstan, frekar rýran jarðveg. Það verður teygt ef jarðvegurinn er of næringarríkur. Það er þokkalega harðgert við rétt skilyrði.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.