Surtarhetta er lágvaxin fjölær planta með hárauðum blómum. Ég hef ekki enn reynslu af ræktun hennar, hún var ræktuð af fræi í vor. Hún þarf sól og mjög gott frárennsli. Er líklega skammær eins og margar aðrar tegundir þessarar ættkvíslar.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.