Roðahetta er lágvaxin, með gráloðið lauf og bleik blóm. Hún þarf mikla sól og mjög gott frárennsli. Hún er frekar viðkvæm, a.m.k. hér fyrir sunnan því hún þolir illa vetrarbleytu.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.