Límberi blómstrar rauðbleikum blómum í löngum klösum á um 30 cm háum blómstönglum. Blómstönglarnir eru klístraðir og er nafnið dregið af því. Hann þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg. Getur verið skammlífur.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.