Silkimura er undirtegund af jarðaberjamuru með appelsínugulum blómum og silkihærðu laufi. Hún blómstrar heldur seinna en jarðaberjamuran og vex við sömu skilyrði.
1 comment
Like
1 Comment
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Vá hvað hún er falleg 💗