'Monarch's Velvet' er fallegt yrki af dreyramuru með dökk flauelsrauðum blómum sem hafa enn dekkri bletti neðst á krónublöðunum. Hún þrífst í sól eða hálfskugga í frekar vel framræstum jarðvegi. Þreifst ágætlega, en tapaðist í flutningnum.
3 comments
Like
3 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
❤️❤️❤️