Stjörnuhnoðri er lágvaxin tegund sem blómstrar gulum blómum í ágúst. Ég fékk þessa plöntu frá Möggu. Hún hefur blómstrað tvö sumur í röð og virðist vera ágætlega harðgerð. Hún kom a.m.k. vel undan síðasta vetri, sem var alveg sérlega erfiður.
2 comments
Like
2 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Stjörnuhnoðrinn þinn er mjög fallegur Guðrún.