Jun 17, 2018

Lítil gersemi, Skrauteplið blómstraði🌸

4 comments

 

 

Svo fallegt. 😍 Ertu búin að bíða lengi eftir blómum? Ég átti eitt í gamla garðinum sem blómstraði árið áður en ég flutti. Tók það því með, en það drapst í flutningnum. Svo ég er aftur að bíða ... eftir að það nýja fari að blómstra. Er með 'Red Silver'. Veistu hvaða yrki þú ert með?

Ég keypti þetta tré árið 2016 og það blómstraði Í fyrra sem og í ár, gullfallegt tré. Yrkið er Malus 'ROYALTY'

 

man það ekki fyrir víst, en þykir líklegt það hafi verið í Garðheimum

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon