Feb 13

Sáningar og uppeldi.

0 comments

Edited: Feb 13

Ég ætlaði ekki að sá mörgum tegundum í vetur, pantaði engin fræ hjá Trjaræktarklúbbnum. Fék fræ af fáeinumum sortum í sampöntun með Guðrúnu og Rannveigu:

Helleborus corsicus (arguti folius)

Helleborus double red frills

Hellenorus ‘Helen Ballard’s

Trillium chloropetalum giganteum.

þessum var sáð við móttöku, skömmu fyrir jól.

Allyssum saxatile (sulphur ...)

Anthyllis vulneraria var. Coccines

Gentiana verna

Meconopsis x sheldonii ‘Lingholm’

og frá Guðrúnu Salvia hians/Kasmírsalvia

þessum var sáð 4/2/19.

 

Fræ sem Rick Durand safnaði fyrir Garðyrkjufélagið:

Acer tataricum - Hot Wings

Acer tataricum - Pattern Perfect

Malus x Rescue op crabapple

Malus x Thunderchild op ornamental crabapple

Prunus besseyi - Sandcherry op

Quercus macrocarpa (Fastgrowing Fargo)

Quercus rubra op ( líklega ónýtt fræ)

Rosa x Bylands op bicolour

Rosa x Campfire sibling op

Rosa x Centennial op rose upright

Rosa ‘Metis’ (all seeds floated)

Rosa - Morden Mix #1 op bicolour

Rosa Morden Mix #3 op multi colour

Rosa ‘Suzanne’

þessum var sáð 4/2/19.

 

New Posts

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon