Koparreynir er stórgerður runni sem getur náð 5 metra hæð. Hann blómstrar hvítum blómum og þroskar hvít ber. Hann fær mjög fallega bronslita og koparrauða haustliti. Harðgerður, blómsæll runni.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.