top of page
Close up of orange snapdragon flower, Antirrhinum Snapshot Orange

Antirrhinum F1 'Snapshot Orange'

220krPrice
Tax Included

Ljónsmunnur

 

Lágvaxið afbrigði af ljónsmunna með appelsínugulum blómum. Hæð 20 cm. Mjög þéttar plöntur sem greinast vel og hliðargreinar blómstra snemma.

 

Sáð í janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 10-14 daga við 15-20°C.  Blómstrar um 10-12 vikum eftir sáningu.

 

20 fræ í pakka.

 

Tengdar vörur