Bergenia cordifolia 'Winterglut'
Hjartasteinbroti
Hjartasteinbroti er fjölær, sígræn planta sem er harðgerð og skuggþolin. Hún vex best í frjóum, jafnrökum jarðvegi. Hann blómstrar í maí og fram í júní.
'Winterglut' (Winter Glow) er sort sem blómstrar rauðbleikum blómum. Laufið verður rauðmengað yfir vetrarmánuðina og af því er yrkisheitið dregið. Verður um 30-50 cm á hæð.
Sáningartími: febrúar - mars. Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
10 fræ í pakka