top of page
Túlipani 'Sarah Raven'

Túlipani 'Sarah Raven'

Túlipani (Lily-Flowered)

 

'Sarah Raven' er liljublóma túlipani sem blómstrar dökk vínrauðum blómum.

Verður um 45 cm á hæð.

 

(Áætlað verð: 8 stk á 1160 kr. / 50 stk á 5640 kr.)

 

8 stk. í pakka

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Túlipanar blómstra yfirleitt bara vel fyrsta vorið eftir að þeir eru gróðursettir. Þó eru nokkrar undantekningar þar á, en það eru helst Darwin-blendingar (Darwin Hybrids) og nokkrar villitúlipana-tegundir sem eru fjölærar hér.  Þeir þrífast best í frjóum, vel framræstum jarðvegi í sól eða skugga part úr degi og hávaxnari sortir þurfa sæmilega gott skjól til að blómstilkarnir brotni ekki í roki.  Hæfileg gróðursetningardýpt er þreföld hæð lauksins, þ.e. moldarlagið yfir lauknum samsvarar tvöfaldri hæð hans.

1.070kr Regular Price
749krSale Price
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur

bottom of page