top of page

Hosta

Brúskur

Brúskur, Hosta, er ættkvísl skuggþolinna jurta í aspasætt, Asparagaceae (áður liljuætt) sem ræktaðar eru fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. Þær eiga heimkynni í NA-Asíu, flestar tegundir sem ræktaðar eru í görðum koma frá Japan.

Hosta 'Cherry Berry'

Brúska

Afbrigði af brúsku með dökkgrænu laufi með hvítri rák eftir miðju laufinu.

Hosta 'Color Glory'

Brúska

Afbrigði af brúsku með blágrænu laufi með gulgrænni miðju.

Hosta 'Grand Tiara'

Brúska

Afbrigði af brúsku með grænu laufi með ljósgrænum blaðjöðrum.

Hosta 'Great Expectations'

Brúska

Afbrigði af brúsku með grænmynstruðu laufi, ljósast í miðjunni.

Hosta 'Lady Guinevere'

Brúska

Afbrigði af brúsku með kremhvítu laufi og grænum jöðrum.

Hosta 'Minuteman'

Brúska

Afbrigði af brúsku með grænu laufi með hvítum blaðjöðrum.

Hosta 'Night Before Christmas'

Brúska

Afbrigði af brúsku með grænu laufi með hvítri rák eftir miðju laufinu.

Hosta 'Patriot'

Brúska

Afbrigði af brúsku með dökkgrænu laufi með hvítum jöðrum.

Hosta 'Whirlwind'

Brúska

Afbrigði af brúsku með bylgjuðu, dökkgrænu laufi með hvítri rák eftir miðju laufinu.

Hosta 'Wide Brim'

Brúska

Afbrigði af brúsku með grænu laufi með kremhvítum blaðjöðrum.

Hosta fortunei 'Aureomarginata'

Forlagabrúska

Afbrigði af brúsku með grænu laufi með gulgrænum blaðjöðrum.

Hosta fortunei 'Fire and Ice'

Forlagabrúska

Afbrigði af forlagabrúsku með hvítu laufi með dökkgrænum jöðrum.

Hosta fortunei 'Gold Standard'

Forlagabrúska

Afbrigði af forlagabrúsku með gulgrænu laufi með grænum jöðrum.

Hosta sieboldiana

Blábrúska

Blábrúska er meðalhá fjölær planta með stórgerðu, blágrænu laufi og hvítum blómum.

Hosta sieboldiana 'Abiqua Drinking Gourd'

Blábrúska

Afbrigði af blábrúsku með stórgerðu, blágrænu laufi og hvítum blómum.

Hosta sieboldiana 'August Moon'

Blábrúska

Afbrigði af blábrúsku með stórgerðu, gulgrænu laufi og föl lillabláum blómum.

Hosta sieboldiana 'Frances Williams'

Blábrúska

Afbrigði af blábrúsku með stórgerðu, blágrænu laufi með gulgrænum jöðrum og hvítum blómum.

Hosta tardiana 'Halcyon'

Brúska

Afbrigði af blábrúsku með stórgerðu, blágrænu laufi með gulgrænum jöðrum og hvítum blómum.

Hosta undulata 'Albomarginata'

Bylgjubrúska

Afbrigði af bylgjubrúsku með glansandi, grænu laufi með hvítum jöðrum og lillabláum blómum.

Hosta undulata 'Mediovariegata'

Bylgjubrúska

Afbrigði af bylgjubrúsku með bylgjuðu, grænu laufi með hvítri miðju og lillabláum blómum.

bottom of page