' Queen of Henri ' er ótrúlega falleg, með dökkrauðum blómum með hvítum bryddingum. Því miður náði hún ekki mikilli grósku og lifði bara í nokkur ár. Hún blómstraði seint og náði ekki að þroska fræ.