'Molten Lava' er fallegt yrki af logahettu með vínrauðu laufi og skarlatsrauðum, nokkuð stórum blómum. Hann þarf sólríkan stað og vel framræstan, næringarríkan jarðveg. Lifði í nokkur ár og blómstraði ágætlega.
2 comments
Like
2 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Þeir eru nokkuð líkir.