Kínalykill er meðalhá tegund í kínalykilsdeild sem blómstrar ljósgulum blómum í júní. Hann hefur reynst harðgerður og auðræktaður. Hann vex best í næringarríkum, frekar rökum jarðvegi, hlutlausum eða frekar í súrari kantinum.
1 comment
Like
1 Comment
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Fallegur 💖