Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'
Anemone blanda 'Blue Shades'

Anemone blanda 'Blue Shades'

Balkansnotra

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Hæð

lágvaxin, um 10-20 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

apríl-maí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

venjuleg garðmold

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

tegundin vex villt í SA-Evrópu

Snotrur, Anemone, tilheyra sóleyjaætt, Ranunculaceae og líkjast mjög sóleyjum. Þær vaxa einkum á norðlægum slóðum og upp til fjalla. Margar blómstra á vorin eða snemmsumars, þó nokkrar, eins og haustsnotra, blómstri síðsumars.

Fjölgun:


Hnýði gróðursett að hausti.


Skipting að vori.

Vorblómstrandi skógarbotnsplanta sem blómstrar bláum blómum í maí. Verður fallegust í vel framræstri mold. ​
Fer vel í trjábeðum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.