top of page
Mýrastigi

Arabis caucasica 'Plena'

Arabis alpina ssp. caucasica

Garðskriðnablóm

Krossblómaætt

Brassicaceae

Hæð

lágvaxið, 10 - 15 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

apríl - júní

Lauflitur

grágrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

viðkvæmt

Heimkynni

garðaafbrigði

Skriðnablóm, Arabis, er ættkvísl í krossblómaætt Brassicaceae. Þetta eru lágvaxnar fjallaplöntur sem vaxa í grýttum jarðvegi, flestar í fjöllum Evrópu og Asíu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Græðlingar snemmsumars. Stilkur rifinn af alveg niðri við jörð og settur í raka vikurblandaðamold. Haldið röku og ekki haft í sterku sólskini á meðan það er að ræta sig, sem gerist nokkuð fljótt.

Viðkvæmt yrki með fylltum, hvítum blómum. Þarf líklegast vetrarskýli.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page