top of page
Mýrastigi

Erigeron gaudinii

Körfublómaætt

Asteraceae

Hæð

lágvaxinn, um 10 - 15 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, kalkríkur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

lítil reynsla

Heimkynni

fjöll í Evrópu

Jakobsfíflar, Erigeron, er ættkvísl um 150 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, sem dreifast víða um heim, en mestur tegundafjöldi finnst í N-Ameríku. Þeir vaxa í fjalllendi eða graslendi og eru oft þurrkþolnir.

Lágvaxin fjallaplanta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page