top of page
Mýrastigi

Euphorbia dulcis 'Chamaeleon'

Sætumjólk

Mjólkurjurtaætt

Euphorbiaceae

Hæð

meðalhá, 30 - 50 cm

Blómlitur

grænn (blóm eru lítið áberandi)

Blómgun

ágúst

Lauflitur

purpurarauður

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Garðaarbrigði.

Mjólkurjurtir, Euphorbia, er stór og fjölskrúðug ættkvísl í mjólkurjurtaætt, Euphorbiaceae, með hátt í 2000 tegundir. Þær eiga það allar sameiginlegt að innihalda eitraðan mjólkursafa og hafa sérstaka skipan lítilfjörlegra blóma umluktum stórum litskrúðugum háblöðum. Þekktasta tegund ættkvíslarinnar er líklegast jólastjarnan, Euphorbia pulcherrima.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - er fræekta, best sáð að hausti.

Fræ rétt hulið og geymt úti fram að spírun. Sáir sér lítillega að sjálfsdáðum og auðvelt er að flytja sjálfsáðar plöntur til.

Meðalhátt afbrigði með purpurarauðu laufi. Sáir sér lítillega. Tegundin vex villt í Evrópu, en er ekki talin áhugaverð garðplanta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page