Heading 1

Ajuga

Lyngbúar

Ættkvíslin Ajuga, lyngbúar, er af varablómaætt, Lamiaceae.  Íslenska heiti ættkvíslarinnar er dregið af sjaldgæfri íslenskri jurt. Lyngbúi vex eingöngu á Austurlandi og er alfriðaður. Þær tegundir sem hafa verið ræktaðar í görðum hér eiga heimkynni í Evrópu.

Dvergavör

Ajuga reptans 'Atropurpurea'

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon