Heading 1

Androsace

Berglyklar

Berglyklar, Androsace, tilheyra maríulykilsætt, Primulaceae. Í ættkvíslinni eru um 100 tegundir sem allar eru háfjallaplöntur sem þrífast best í grýttum jarðvegi á sólríkum stað.

Snæberglykill

Androsace lactea

Balkanberglykill

Androsace hedreantha

Fjallaberglykill

Androsace carnea ssp. rosea

Fjallaberglykill

Androsace carnea

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon