Heading 1

Cymbalaria

Dýramunnar

Cymbalaria, dýramunnar, er ættkvísl sem áður tilheyrði grímublómaætt, Scrophulariaceae, en hefur nú verið flokkuð græðisúruætt, Plantaginaceae. Dýramunnar eru náskyldir dýraginum, Linaria. Þetta eru smávaxnar, skriðular plöntur sem vaxa í V-Evrópu og við Miðjarðarhafið.

Músagin

Cymbalaria pallida

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon