Heading 1

Douglasia

Feldir

Douglasia, feldir, er lítil ættkvísl háfjallaplantna í maríulykilsætt, Primulaceae, nákskyldum berglyklum, Androsace. Þær eiga heimkynni í NV-Ameríku og NA-Asíu og eins og aðrar háfjallplöntur kunna þær best við sig í grýttum jarðvegi á sólríkum stað.

Glófeldur

Douglasia vitaliana

Rauðfeldur

Douglasia laevigata

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon