top of page

Dracocephalum

Drekakollar

Drekakollar, Dracocephalum, er ættkvísl um 60-70 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, sem flestar eiga heimkynni í Mið-Evrópu og N-Asíu. Þær tegundir sem helst eru ræktaðar hér þrífast best í frekar þurrum, rýrum jarðvegi á sólríkum stað.

Dracocephalum tanguticum

Fjalladrekakollur

Fjalladrekakollur er lágvaxin planta með bláum blómum sem fer best í steinhæð.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page