Heading 1

Epimedium

Biskupshúfur

Biskupshúfur, Epimedium, er frekar lítil ættkvísl í mítursætt, Berberidaceae. Flestar tegundir eiga heimkynni í Kína. Þetta eru skógarplöntur sem kjósa helst frjóan og rakan jarðveg á skuggsælum stað. Ung laufblöð eru oft litrík og eru ekki síðra skraut en blómin sem ættkvíslin dregur nafn sitt af.

Alpamítur

Epimedium alpinum

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon