Heading 1

Filipendula

Mjaðurtir

Mjaðurtir, Flipendula, er ættkvísl 12 tegunda í rósaætt, Rosaceae, sem vaxa um tempraða beltið á norðurhveli. Þær hafa fjaðurskipt lauf og stóra sveipi örsmárra blóma. Þær vaxa í raklendi, oft við ár og vötn.

Roðamjaðurt

Filipendula rubra

Risamjaðurt

Filipendula kamtschatica

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon