Heading 1

Hedysarum

Lykkjubaunir

Lykkjubaunir, Hedysarum, er ættkvísl um 300 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, með heimkynni í Evrasíu, N-Afríu og N-Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af einkennandi liðskiptum fræbelgjum. Þær þurfa djúpan, næringarríkan jarðveg þar sem þær hafa djúpstæðar rætur og þola því illa flutning.

Alpalykkja

Hedysarum hedysaroides

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon