Heading 1

Hepatica

Skógarblámar

Skógarblámar, Hepatica, er lítil ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta eru sígrænar, vorblómstrandi skógarplöntur sem þrífast best í fremur kalkríkum jarðvegi og þola nokkurn skugga.

Kjarrblámi

Hepatica transsilvanica

Skógarblámi

Hepatica nobilis

Skógarblámi

Hepatica nobilis 'Flore Plena'

Skógarblámi

Hepatica nobilis 'Rubra'

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon