Hornungia

Snæbreiður

Hornungia, snæbreiður, er lítil ættkvísl þriggja tegunda sem vaxa hátt til fjalla í Evópu. Ættkvíslin tilheyrir krossblómaætt, Brassicaceae, og hét áður Pritzelago og þar áður Hutchinsia og eru það viðurkennd samheiti á tegundum ættkvíslarinnar.

Hornungia alpina

Snæbreiða

Snæbreiða er lágvaxin steinhæðaplanta með smágerðu laufi og smáum, hvítum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.