Heading 1

Hypericum

Gullrunnar

Gullrunnar, Hypericum, er stór, fjölskrúðug ættkvísl um 490 tegunda í gullrunnaætt, Hypericaceae, sem dreifast nánast um allan heim. Innan ættkvíslarinnar eru jurtir, runnar og lítil tré, öll með gulum blómum með áberandi löngum fræflum.

Doppugullrunni

Hypericum perforatum

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon