Heading 1

Iberis

Kragablóm

Kragablóm, Iberis, er ættkvísl um 50 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa í kringum Miðjarðarhafið. Þær tegundir sem geta þrifist hér þurfa vel framræstan og sólríkan vaxtarstað og henta því vel í steinhæðir.

Álfakragi

Iberis sempervirens

Huldukragi

Iberis saxatilis

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon