Leuzea

Kúlukornblóm

Kúlukornblóm, Leuzea, er lítil ættkvísl í körfublómaætt, Asteraceae, sem líkist mjög kornblómum. Viðurkennt fræðiheiti hennar er nú Rhaponticum.

Leuzea rhapontica

Hjartakornblóm

Hjartakornblóm er hávaxin, fjölær planta með purpurarauðum blómkörfum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.