Heading 1

Linaria

Dýragin

Dýragin, Linaria, er ættkvísl um 150 tegunda sem áður voru flokkaðar í grímublómaætt, Scrophulariaceae, en tilheyra nú græðisúruætt, Plantaginaceae. Útbreiðsla þeirra er um tempruð belti Evrópu, Asíu og N-Afríku, flestar tegundir í kringum Miðjarðarhafið.

Álfamunnur

Linaria alpina

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon