Heading 1

Lysimachia

Útlagablóm, skúfar

Útlagablóm, Lysimachia, er ættkvísl um 100 tegunda í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í Evrasíu. Flestar tegundir sem vaxa í Evrópu blómstra gulum blómum, en tegundir sem vaxa í Asíu hafa oft hvít blóm. Þær kjósa helst fremur rakan jarðveg.

Útlagi

Lysimachia punctata

Skildingablóm

Lysimachia nummularia

Skrautskúfur

Lysimachia atropurpurea

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon