Minuartia

Nórur

Nórur, Minuartia, eru smávaxnar háfjallaplöntur í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með útbreiðslu um norðanverða Evrópu, Asíu og N-Ameríku.

Minuartia laricifolia

Breiðunóra

Breiðunóra er jarðlæg steinhæðaplanta með hvítum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.