Phlox

Ljómar

Ljómar, Phlox, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir utan ein vaxa í N-Ameríku við mjög breytilegar aðstæður.

Phlox subulata

Lyngljómi

Lyngljómi er jarðlæg steinhæðaplanta með skærbleikum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.