Thlaspi

Perlusjóðir

Perlusjóðir, Thlaspi, er ættkvísl í krossblómaætt, Brassicaceae, með heimkynni í tempraða belti Evrasíu. Þetta eru smávaxnar fjölærar jurtir með hvítum eða fjólubláum blómum.

Thlaspi rotundifolium

Perlusjóður

Perlusjóður er lágvaxin, vorblómstrandi steinhæðaplanta sem bómstrar lillabláum blómum í apríl.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.