top of page

Acaena

Rósalauf

Ættkvíslin Acaena, rósalauf, tilheyrir rósaætt, Rosaceae. Útbreiðslusvæði ættkvíslarinnar er að mestu bundið við suðurhvel jarðar, Nýja-Sjáland, Ástralíu og Suður-Ameríku. Þetta eru jarðlægar jurtir eða  hálfrunnar með smágerðu laufi sem minnir á rósalauf og er nafn ættkvíslarinnar dregið af því. Þetta eru fallegar þekjuplöntur með litfögru laufi í ýmsum litbrigðum s.s. blágráu eða bronslitu.

Acaena inermis 'Purpurea'

Móðulauf

Móðulauf 'Purpurea' er jarðlæg þekjuplanta með purpurarauðu laufi.

Acaena saccaticupula 'Blue Haze'

Glitlauf

Glitlauf 'Blue Haze' er jarðlæg þekjuplanta með blágrænu laufi.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page