top of page

Acinos

Fjallaburstar

Acinos er lítil ættkvísl um 10 tegunda sem tilheyra varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í S-Evrópu og V-Asíu. Þetta eru lágvaxnar eða jarðlægar plöntur sem þurfa sólríkan vel framræstan vaxtarstað. Acinos er komið af gríska orðinu akinos sem merkir lítil, ilmandi planta.

Acinos alpinus

Fjallabursti

Fjallabursti er jarðlæg steinhæðaplanta með fjólubláum blómum.

bottom of page