top of page
Acinos
Fjallaburstar
Acinos er lítil ættkvísl um 10 tegunda sem tilheyra varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í S-Evrópu og V-Asíu. Þetta eru lágvaxnar eða jarðlægar plöntur sem þurfa sólríkan vel framræstan vaxtarstað. Acinos er komið af gríska orðinu akinos sem merkir lítil, ilmandi planta.
bottom of page